Viðburðir

Ættarmót

Húsið hefur verið mikið leigt út fyrir ættarmót. Þar geta fjölmennar ættir komið saman undir einu þaki og átt góða stund saman. Flott tjaldstæði er við sundlaug bæjarins og er það alltaf að færast í aukana að ættir komi saman í Bolungarvík.