Um húsið

Tæki og búnaður

 Fullkomið hljóðkerfi er í húsinu, 24 rása mixer og 6 shure söngmicrafónar auk fjögurra sviðsmica sem henta tam vel á leiksýningum. Ljósakerfi hússins er mjög flott og einfalt í notkun. Skjávarpar eru bæði í aðalsal sem og minni sal.