Um húsið

Aðgengi

Félagsheimilið í Bolungarvík er búið öllum nútímaþægindum og kröfum um aðgengi fyrir alla. Allt aðgengi fyrir hjólastóla er til fyrirmyndar í öllu húsinu og engin hindrun að ferðast um húsið. Tam er lyfta á milli hæða.