Salir og leigukostir

Salur 2. hæð

Salurinn er einstaklega fallegur og tekur um 40-50 manns. Hentar vel í minni veislur og viðburði. Skjávarpi er til staðar og breiðtjald.