Salir og leigukostir

Anddyri

Anddyri

Anddyri hússins er stórt og vel til þess heppnað að halda standandi veislur og móttökur. Tekur auðveldlega 100-150 manns td í fordrykk. Eins er flott útisvæði sem gengið er í út frá efra anddyri. Þar er stórt svið sem og stórt og mikið svæði sem hentar tam vel fyrir grillveislur, listaviðburði sem og mannfögnuði hverskonar. Útisviðið er tengt rafmagni og eru tenglar til staðar fyrir hljóðkerfi.