Vortónleikar karlakórsins Ernis!

Vortónleikar karlakórsins Ernis!

Þá er vorboðinn ljúfi loksins að koma til ykkar! Karlakórinn Ernir heldur tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík laugardaginn 12. maí, kl 14:00. Fjölbreytt og skemmtileg efnisskrá.

Stjórnandi: Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Undirleikari: Pétur Ernir Svavarsson
Einsöngur og dúett: Pétur Ernir Svavarsson og Sigurður Þorkell Vignir Ómarsson

Aðgangseyrir: 2.500 kr. (posi á staðnum)


Efnisflokkar