Töfrasýning aldarinnar

Töfrasýning aldarinnar

Verður haldin fimmtudaginn 30 apríl og hefst kl 17:00. Húsið opnar kl 16:00. Aðgangseyrir kr 2500-. Sjoppa verður á staðnum og trúðar taka á móti börnunum. Þetta er söguleg töfrasýning þar sem framkvæmd verða öll STÓRU ATRIÐIN.


Efnisflokkar