Þuríðardagurinn

Þuríðardagurinn

Þuríðardagurinn verður haldinn hátíðlegur að kveldi fimmtudags þann 4. júní n.k. (fimmtudag fyrir sjómannadag). Bolvíkingar takið kvöldið frá og komið í félags "heimilið" okkar. Njótum samvistanna við hvert annað, gleðjumst yfir formóðurinni sem seiddi sjávarsilfrið til okkar og skóp okkur lífsbjörgina. Dagskráin hefst kl 19:30. Boðið verður uppá veitingar úr ríki hafsins í byrjun dagskrár. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.


Efnisflokkar