Sjómannadagsballið í Félagsheimilinu

Sjómannadagsballið í Félagsheimilinu

Sjómannadagsborðhaldið og ball verður haldið í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardagskvöldið 6. júní og hefst borðhald kl 20:00. Hópaverð 8500kr og einstaklingar 8900kr. Innifalið matur, stórskemmtun og ball. Ma koma fram á skemmtuninni Maggi Már veislustjóri, Elli Ketils eldri, Laddi og Ingó veðurguð og félagar. Miðaverð á ballið við hurð er kr 2500.


Efnisflokkar