Ágætu Bolvíkingar og nærsveitungar.
Fimmtudagskvöldið 25 maí mun Pétur Jóhann Sigfússon troða upp með hina einu og sönnu og óviðjafnanlegu og umtöluðu sýningu Pétur Jóhann Óheflaður.
Glænýtt efni í bland það besta frá Ziggfössss síðustu ár.
Tong, Gunnþór, kötturinn og mögulega svínamaðurinn gætu sett svip sinn á kvöldið.
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri!
Húsið opnar kl 20:00. Skynsamlegt er að mæta snemma til að ná góðum sætum.
Forsala miða hefst 15. maí og verður auglýst hér á þessum event er nær dregur.
PÉTUR JÓHANN - BOLUNGAVÍK - FIM. 25. MAÍ - KL 21:00.
Pétur Jóhann óheflaður í FHB 25. mai
