Pétur Jóhann óheflaður í FHB 25. mai

Pétur Jóhann óheflaður í FHB 25. mai

Ágætu Bolvíkingar og nærsveitungar. 

Fimmtudagskvöldið 25 maí mun Pétur Jóhann Sigfússon troða upp með hina einu og sönnu og óviðjafnanlegu og umtöluðu sýningu Pétur Jóhann Óheflaður.

Glænýtt efni í bland það besta frá Ziggfössss síðustu ár.
Tong, Gunnþór, kötturinn og mögulega svínamaðurinn gætu sett svip sinn á kvöldið.

Ekki missa af þessu einstaka tækifæri!

Húsið opnar kl 20:00. Skynsamlegt er að mæta snemma til að ná góðum sætum. 

Forsala miða hefst 15. maí og verður auglýst hér á þessum event er nær dregur.

PÉTUR JÓHANN - BOLUNGAVÍK - FIM. 25. MAÍ - KL 21:00.


Efnisflokkar