Mýrarboltinn í Bolungarvík!

Mýrarboltinn í Bolungarvík!

Mýrarboltinn verður í Bolungarvík um verslunarmannahelgina. Böllin verða ekki af verri endanum. 

Föstudagur:  Brennandi heitur DJ sem kynntur verður fljótlega
Laugardagur:  Daði Freyr ásamt sjóðheitum dj
Sunnudagur: Lokahóf í fhb á brjálað ball með Jóa Pé og Króla 

Öll böllin eru frá kl 23-03 og kostar 3000kr á stök böll. Ballarmband kr 6000 sem gildir á öll böllin. Ballarmbönd verða seld í Einarshúsi frá hádegi á föstudeginum.


Efnisflokkar