Mýrarboltinn í Bolungarvík!

Mýrarboltinn í Bolungarvík!


Mýrarboltinn verður haldinn á verslunarmannahelginni 2017 í Bolungarvík. Þar verður keppt á nýjum keppnisvöllum þar sem öll þjónusta verður í 500 metra radíus

Skráning er hafin og er í emailið myrarbolti@myrarbolti.com
Þar þarf að koma fram:
Nafn liðs
Nafn fyrirliða
Símanúmer og netfang

Skráning er ekki mótekin fyrr en þið hafið fengið staðfestingu í tölvupósti.

Við skráningu er greitt staðfestingagjald og er 20.000kr 
inní staðfestingagjaldinu eru 3 keppnisarmbönd og 3 ballarmbönd!


Verð:
Keppni á mýrarbolta = 6000kr
Ball armband = 6000 kr
Keppni + ball = 10.000kr

DRULLUMALL Á DAGINN STANSLAUST STUÐ Á KVÖLDIN!!

Föstudagur --> Ögurballsbandið með sveitaball ( Danstríó vestfjarða spilar í hléi) ATH Snyrtilegur klæðnaður ekki æskilegur. FLOTTASTA lopapeysan valin.

Dansleikur! Emmsjé Gauti og Kongen!

Sunnudagur--> Brekkusöngur og lokahóf
Stórdansleikur með SSSÓL og DJ Gló

Sunnudagur Páll Óskar á Edenborg.
 


Efnisflokkar