Mýrarboltinn 2019!

Mýrarboltinn 2019!

Mýrarboltinn er stanlaus skemmtun alla verslunarmannahelgina. Á mótssvæðinu er drullumikið stuð allan daginn, hvort sem þú ert að keppa í mýrinni eða bara að horfa á.

Mýrarboltinn verður á sínum stað í ár og dagskráin ekki af verri endanum. Tryggðu þér miða á Tix og Drullaðu Þér Vestur um Verslunarmannarhelgina
#drullaðuþérvestur #Mýrarbolti2019

Skráning liða í gegnum facebook eða á staðnum til miðnættis 2. ágúst

- Víking brugghús sér til þess að engin sé þyrstur !
- Musteri Vatns og Vellíðunar býður í sundlaugarpartý eftir mót !
- Einarshúsið sér um halda heljarinar tónlistarveislu alla helgina !
- Avis kemur þér og þínu keppnisliði vestur !
- Víkurskálinn sér til þess að enginn keppi svangur !
- Endvest fer yfir fjármálin !
- Kjörbúðin/Samkaup er með allt á grillið !
- Blái herinn hjálpar okkur að hugsa vel um umhverfið !
- Vestri íþróttarfélag kennir keppendum tæklingar !
- Dokkan brugghús sér um yoga og teygjur

Nánar  https://www.myrarbolti.com/


Efnisflokkar