Jólatónleikar Ernis

Jólatónleikar Ernis

Hinir árvissu jólatónleikar Karlakórsins Ernis verða haldnir í Félagsheimilinu í Bolungarvík 30. nóvember kl. 20:00.

Á efnisskránni verða fjölbreytt jólalög og munu söngnemar við Tónlistarskóla Ísafjarðar koma fram á tónleikunum.


Efnisflokkar