Jólahlaðborð verður haldið í FHB laugardaginn 1. des.
Húsið opnar kl 19:00. Borðhald hefst kl 20:00
KK og Ellen skemmta yfir borðhaldi. Ögurballsbandið ,, Halli og Þórunn,, leika svo fyrir dansi fram eftir nóttu.
Halldór Karl sér um að reiða fram dýrindisrétti.
Tökum á móti ykkur með bros á vör.
Opið ball 23-03
Matseðill!
Karrýsíld – jólasíld
Reyktur lax -grafinn lax með sinnepssósu
marineraðar rækjur
Reykt nautatunga með piparrótarsósu
hreindýrapaté með títuberjasósu
lifrarmús með sveppum og beikoni
Hamborgarhryggur með púðursykurgljáa og ananas
hangikjöt með uppstúf
Purusteik á gamla mátann eins og amma gerði hana
Salvíu krydduð kalkúnabrinka
Jurtalegið Lambalæri
Púrtvínsbætt villisveppasósa - ofnbakað rótargrænmeti
sykurbrúnaðar kartöflur
Ris ala mande með kirsuberjasósu
Súkkulaðikaka með karmellusósu
ávaxtasalat
Súkkulaðimús
Verð í allt ofangreint 10.900kr
Hópaverð 9.900kr
Aðgangseyrir á ballið kr 3000-