Jólahlaðborð og ball 7. des

Jólahlaðborð og ball 7. des

Jólahlaðborð verður haldið í FHB laugardaginn 7. des nk. Arnar Bjarni Stefánsson og sérsveitin mun sjá um að reiða fram dýrindis jólahlaðborð. Gísli Einarsson úr Landanum mun vera veislustjóri og Halli og Þórunn leika fyrir dansi eftir borðhald. Opið ball. 

Æskujól munu taka lagið á borðhaldi og kynna hátíðartónleika sem haldnir verða í Ísafjarðarkirkju þann 19. des. 

Húsið opnar kl 19: og borðhald hefst kl 20:00. Aðgangseyrir í borðhald skemmtun og ball 12.900kr. 


Efnisflokkar