Jólabingó Sjálfsbjargar

Jólabingó Sjálfsbjargar

Sjálfsbjörg í Bolungarvík ætlar að halda jólabingó í Félagsheimilinu í Bolungarvík laugardaginn 17 nóv. kl 14:00
Skólakrakkar selja veitingar í hléi.
Flottir vinningar í boði .
það verður posi á staðnum
Allir velkomnir


Efnisflokkar