Jólabingó Sjálfsbjargar

Jólabingó Sjálfsbjargar

Jólabingó hjá Sjálfsbjörg í Bolungarvík verður haldið sunnudaginn 20 nóvember kl:15:00 í Félagsheimilinu í Bolungarvík.
6. bekkur selja veitingar í hléi.
Veglegir vinningar.
enginn posi.
Inngangur 700 + spjald, aukaspjald 300
Allir velkomnir


Efnisflokkar