Íbúafundur

Íbúafundur

Opinn fundur um atvinnu og framtíðarsýn verður haldinn í félagsheimilinu þann 13. janúar n.k kl 20:00. Mætum, sýnum kraft í verki og vinnum saman með opið hugarfar og jákvæðni að leiðarljósi.


Efnisflokkar