Árshátíð starfsmanna Bolungarvíkurkaupsstaðar verður haldin í FHB laugardagskvöldið 6. okt. Að lokinni árshátíð verður opið ball þar sem hin frábæra hljómsveit ,,Húsið á sléttunni,, leikur fyrir dansi . Einnig mun hin eina sanna Hera Björk taka lagið með Bigga og félögum.
Dansleikur 23-03. Aðgangseyrir 3000kr.