Hangikjetsveisla

Hangikjetsveisla

Hangiketsveisla

Björgunarsveitin Ernir stendur fyrir hangiketsveislu í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 2. mars 2019.

Á borðstólnum verður að sjálfsögu hangiketið góða, grænarbaunir, rauðkál og jafningur, ís og ávextir með rjóma í eftirrétt.

Skemmtiatriði og happdrættið á sínum stað að vanda.

Miðaverð er 4.500 kr.
Happdrættismiði á 1.000 kr.

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst um kl. 20:00. Veislustjóri er Guðmundur Gunnarsson. 

Það þarf vart að taka það fram að allur ágóðinn rennur til áframhaldandi uppbyggingu á starfi og tækjakosti sveitarinnar.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest! Miðapantanir hjá Mörthu í síma 849-8619

*18 ára aldurstakmark


Efnisflokkar