Bjartmar 27. mars 2015

Bjartmar 27. mars 2015

Bjartmar verður með tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík föstudagskvöldið 27. mars nk. kl 22-24:00. Húsið opnar kl 21:00. Hann verður einn með gítarinn og fer yfir ferilinn. Hann mun taka alla þekktu slagarana sína sem allir kunna, m.a. lag þjóðarinnar „ÞANNIG TÝNIST TÍMINN“. Þetta mun án efa verða frábærir tónleikar. Miðaverð kr 2000 fyrir tónleika og diskó (BALL) á eftir. Megatilboð á krana til kl 24:00

Vegna þess að Benni Sig verður fertugur þann 23 mars vonast hann eftir að sjá alla Íslendinga mæta á þennan viðburð og eiga saman MEGAJAMM í tilefni þess. Sviðið verður opið fyrir tónlistarmenn eftir tónleikana. ALLIR VELKOMNIR. 

PS mömmur, muniði eftir að maskara augun
ps pabbar, þið yngist upp um 18 ár á nóinu


Efnisflokkar