Árshátíð kvenfélagsins í Bolungarvík!

Árshátíð kvenfélagsins í Bolungarvík!

Árshátíð Kvenfélagsins í Bolungarvík var haldin laugardaginn 29. feb. Mjög vel heppnuð samvera. Kvenfélagið hefur haft það til siðs að bjóða öllum 60. ára og eldri til þessarar veislu. Áður og fyrr var þetta kallað ,, gamalla-manna-skemmtun,, en í dag má segja að fólk um sextugt sé á besta aldri og enn í fullu fjöri á vinnumarkaði og í daglegu lífi. 


Efnisflokkar